SMART Ráðgjöf ehf. hefur áhuga á samstarfi við frumkvöðla, eigendur eða stjórnendur fyrirtækja við eftirfarandi verkefni:

  • Endurskipulagning fyrirtækja með góðan tekjugrunn og/eða góðan rekstrargrundvöll, en óásættanlega afkomu.

  • Tækifæri á sameiningum fyrirtækja og endurskipulagning í kjölfarið. Er að skoða nokkur slík tækifæri í ferðaþjónustu- og veitingageiranum.

  • Aðstoða stjórnendur við kaup á fyrirtækjum, eða eigendur við sölu fyrirtækja til stjórnenda.

  • Aðstoða einstaklinga og fyrirtæki, sem hafa áhuga á fjárfestingingum í atvinnurekstri, stofnun eða kaupum á fyrirtækjarekstri.

  • Samstarf við hugbúnaðarfyrirtæki með það að leiðarljósi að flýta fyrir innleiðingu á sjálfsafgreiðsluhugbúnaði á veitingastöðum, hótelum og í ferðaþjónustunni.

SMART Ráðgjöf hefur veitt ráðgjöf, fjárfest og komið að fjármögnun og stjórn ýmissa spennandi fyrirtækja til skemmri eða lengri tíma. Meðal verkefna má nefna:

Snorri Marteinsson, eigandi félagsins, hefur starfað við rekstrarráðgjöf og viðskiptaþróun um árabil ásamt félögum sínum í Grófinni Viðskiptaþróun og þar áður hjá Fjárhúsum. Snorri hefur setið í stjórnum ólíkra fyrirtækja ásamt því að stýra vexti og viðgangi Hamborgarafabrikkunnar árin 2011 – 2018, sem framkvæmdastjóri samstæðunnar.